Vita menn eitthvað, hvað þeir eru að gera við Hellisheiðarvirkjun ?

Getur það verið að stærsta þéttbýlissvæði landsins sé orðið að tilraunasvæði vísindamanna við orkurannsóknir með aukinni jarðskjálftavirkni á svæðinu ?

Vita menn hvað þeir eru að gera, þ.e. hvað tilraunir þessar geta orsakað og hvað ekki ?

Afar fróðlegt væri að fá frekari svör við því hinu sama.

kv.Guðrún María.


mbl.is Fjöldi skjálfta við Hellisheiðarvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

1: Nei.  Þetta hefur verið gert lengi og stafa skjálftarnir af aukinni dælingu, þar sem nú eru til holur til að dæla öllu niður, í stað þess að hella menguðu vatninu beint á jörðina og skapa þar með hættu fyrir grunnvatn.  Þetta veldur ekki aukinni jarðskjálftavirkni á svæðinu, heldur dregur frekar úr henni.  Margir smáskjálftar eru betri en einn stór.

2: Já. Jarðeðlisfræðingar eru ekki almennt vitlausir og vita hvað þeir eru að gera.

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 24.9.2011 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband