Fer heilbrigđisţjónusta viđ fanga í flokkun um tegund sjúkdóma ?

Ég hlýddi á viđtal viđ Margréti Frímannsdóttur í Kastljósi nú á dögunum, varđandi málefni fanga međal annars ţađ atriđi ađ fangar sem eiga viđ geđsjúkdóma ađ stríđa fái ekki ţjónustu sem sjúklingar viđ slíkum vandamálum.

Ţađ hiđ sama er vćgast sagt alvarlegt atriđi og mannréttindabrot beint fyrir framan augun á okkur í raun.

Ef ţađ er svo ađ fangi sem fćr hjartaáfall er fluttur međ hrađi á sjúkrahús, hver vegna gildir hiđ sama ekki um annars konar sjúkdóm einnig ?

Neysla fíkniefna og geđsjúkdómar eru nátengd vandamál, vandamál sem vort ţjóđfélag hefur enn ekki komist til ţess ađ međhöndla sem skyldi frá upphafi til enda, hvort sem um er ađ rćđa ţađ atriđi ađ grípa inn í nógu snemma og međhöndla sem skyldi, ellegar taka á afleiđingum ţeim hinum sömu međ ţví móti sem ţarf í formi úrrćđa međferđar og heilbrigđisţjónustu hér á landi.

Skortur á samhćfingu millum ađila er mikill, og afskaplega margra úrbóta ţörf, og meira og minna hefur sama spurningin ćtíđ veriđ til stađar í ţessu efni sem er sú ađ verja fjármunum til ţess ađ forđa ţví ađ veriđ sé ađ velta fram og til baka sömu vandamálum endalaust, er kostar meira í raun, ţegar upp er stađiđ.

kv.Guđrún Maria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband