Er VR, eina verkalýðsfélagið sem hefur áhyggjur af launamun kynjanna ?

Ég fagna átaki VR, en hvar eru hin verkalýðsfélögin í landinu ?

Mig minnir að þetta sé annað skiptið sem VR, heldur af stað í slíka tilraun til vakningar um þetta ástand ?

Kynbundinn launamunar er jafn óþolandi nú og verið hefur alla tíð hér á landi, en mér er það enn hulin ráðgáta hvers vegna samningsgerð á hverjum tíma getur ekki tekið á þessu ástandi, það hefur ekki gerst enn sem komið er.

kv.Guðrún María.


mbl.is 10% afsláttur fyrir konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Ertu virkilega  ein af  þeim sem gleypa við áróðri VR með þessari auglýsingaherferð?? þetta er  aðeins sýndarmennska í hæsta  hræsnisflokki!

Guðmundur Júlíusson, 17.9.2011 kl. 01:03

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Ég gleypi ekki við neinu Guðmundur frekar en fyrri daginn, ég veit það hins vegar að vitundarvakning hvers eðlis sem er vekur menn til umhugsunar, ekki veitir af.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.9.2011 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband