Á að gera forsætisráðherra að einræðisherra yfir ráðuneytum landsins ?

Það sem ég get lesið í þetta stjórnarráðsmál núverandi ríkisstjórnar þá virðist þar á ferð valdaframsal frá einstökum ráðuneytum til handa sitjandi forsætisráðherra hverju sinni sem aftur þýddi það að sá flokkur sem fer með ráðuneyti samstarfsstjórna í ríkisstjórn réði ÖLLU um flest mál.

Alveg í anda aukins lýðræðis í landinu, í kjölfars hrunsins sem og hinum mikla lærdómi sem menn hafa þóst draga af rannsóknarskýrslu Alþingis !

Eða hvað ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Ekkert samkomulag um þinglok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Ég er alveg sammála þér Guðrún María, þetta frumvarp má alls ekki fara í gegn um þingið.

Veist þú hvað hefur komið fyrir bæði Jóhönnu og Steingrím? Þetta fólk er búið að vera árum saman á þingi og satt best að segja hef ég aldrei orðið vör við þvílíka valdagræðgi í þessu fólki, og hefði satt best að segja ekki trúað því að þau ættu þetta til.

Sandy, 14.9.2011 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband