Á ađ gera forsćtisráđherra ađ einrćđisherra yfir ráđuneytum landsins ?

Ţađ sem ég get lesiđ í ţetta stjórnarráđsmál núverandi ríkisstjórnar ţá virđist ţar á ferđ valdaframsal frá einstökum ráđuneytum til handa sitjandi forsćtisráđherra hverju sinni sem aftur ţýddi ţađ ađ sá flokkur sem fer međ ráđuneyti samstarfsstjórna í ríkisstjórn réđi ÖLLU um flest mál.

Alveg í anda aukins lýđrćđis í landinu, í kjölfars hrunsins sem og hinum mikla lćrdómi sem menn hafa ţóst draga af rannsóknarskýrslu Alţingis !

Eđa hvađ ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekkert samkomulag um ţinglok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Ég er alveg sammála ţér Guđrún María, ţetta frumvarp má alls ekki fara í gegn um ţingiđ.

Veist ţú hvađ hefur komiđ fyrir bćđi Jóhönnu og Steingrím? Ţetta fólk er búiđ ađ vera árum saman á ţingi og satt best ađ segja hef ég aldrei orđiđ vör viđ ţvílíka valdagrćđgi í ţessu fólki, og hefđi satt best ađ segja ekki trúađ ţví ađ ţau ćttu ţetta til.

Sandy, 14.9.2011 kl. 07:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband