Leiđir hin mikla skjálftavirkni til eldsumbrota ?

Náttúran er óútreiknanleg en nútíma ađferđir viđ eftirlit og mćlingar hvers konar gefa vísbendingar um hvađ er í gangi.

Ţađ skelfur all nokkuđ hér á Reykjanesskaganum í hrinum öđru hvoru eins og í Mýrdalsjökli en mér kom ţađ í hug í kvöld hversu vel menn vćru undirbúnir ef svo ólíklega vildi til ađ eldsumbrot yrđu á tveimur stöđum samtimis á landinu.

Án efa eru menn undirbúnir í slíku, en hins vegar mćtti upplýsa meira um almannavarnaráćtlanir af hálfu sveitarfélaga í ţéttbýlinu.

Vonandi er ađ viđ fáum hlé frá hamförum eins og ţeim sem nú ţegar eru komnar til sögu undanfariđ en viđ lifum í eldfjallalandi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Engin augljós skýring á óróa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála ţví ađ undirbúningur og viđbröggđ viđ hamförum á Reykjanesi og höfuđborgarsvćđinu er í rúst ekki neinar viđbragđsáćtlanir viđ stórnum hamförum ţađ er eins og ráđamenn séu rekald í einveru tómarúmi ţegar kemur ađ alvöruni!

Sigurđur Haraldsson, 7.9.2011 kl. 02:04

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurđur.

Já ţađ er annađ hvort í ökkla eđa eyra, hér eitt sinn voru almannavarnaflautur ţandar miđvikudaga međ reglulegu millibili til prófunar, en ég man ekki eftir kynningarfundum um almannavarnaráćtlanir á Stór Reykjavíkursvćđinu hin síđustu ár.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.9.2011 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband