Sorgin.

Sorgin er langur gangur í skógi tilfinninganna, og ađferđir mannsins viđ ađ vinna úr ţeim hinum sömu ađstćđum eru margvíslegar og einstaklingsbundnar eins og mennirnir eru margir.

Sjálf upplifđi ég slíka úrvinnslu međ fjögurra ára barn sem missti föđur sinn
snögglega, en birtingarmyndin viđ úrvinnsluna var ekki hvađ síst tjáning í formi teikninga, alls konar teikninga í miklu magni, en ţetta ár var ár sem barniđ mitt missti afa og pabba međ nokkurra mánađa millibili.

Sama ár um haustiđ fór ég ađ fylgja aldrađri frćnku sem dó, og ţá kom teikning sem var sérstök ađ ţví leytinu til ađ
barniđ teiknađi mynd af krossum í kirkjugarđi, fullt af krossum en fyrir framan ţá var vél ţar sem hćgt var ađ ýta á takka og sjá hvernig viđkomandi dó, ţ.e hvort hann dó úr elli eđa öđru.

Mér fannst ţetta táknrćn birtingarmynd tilraunar til rökhyggju á ţessum aldri en eigi ađ síđur úrvinnsla sorgar.

Sjálf ákvađ ég á ţeim tímapunkti ađ tími minn međ barninu heima vćri mikilvćgari en tími til ţess ađ sćkja sorgarnámskeiđ utan heimilis međ pössun fyrir barniđ á međan og fann mínar leiđir til tjáningar heima fyrir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Engin sorgarviđbrögđ óeđlileg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir, 30.8.2011 kl. 07:30

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir hjartađ Jóhanna, knús til baka.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 31.8.2011 kl. 01:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband