Geti ríkisstjórn Íslands ekki leyst þetta mál, er hún ekki á vetur setjandi.

Getur það verið að þetta mál Kvikmyndaskólans, snúist að einhverju leyti um andstöðu stjórnarflokka við einkaskóla, þar sem einnig eru uppi vandamál varðandi Menntaskólann Hraðbraut ?

Sé einhver skóli styrktur til starfa með opinberum fjármunum þá hljóta þeir nemendur er ganga inn í það hið sama nám að eiga kröfu á því að fá að ljúka því fyrir tilstuðlan hins opinbera að einhverju leyti.

Það atriði að slík mál séu ekki leyst með nægilegum fyrirvara til handa nemendum er óásættanlegt.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Vildu aðeins eina tölu og enga aðra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband