Eyðsla fjármuna í samningaferlið, skrifast á núverandi ríkisstjórn.

Mun ódýrara hefði verið að kanna vilja þjóðarinnar til aðildarumsóknar en að æða af stað í þá vegferð að kosta til fjármunum í samningaferli á tímum samdráttar og niðurskurðar í þjónustu alla hér á landi, með vísbendingar fyrir hendi að meirihluti þjóðarinnar felli umsókn þessa.

Hvers konar málamyndalýðræðistilraunir núverandi ríkisstjórnar í formi þjóðfunda og stjórnlagaráðs til endurskoðunnar stjórnarskrár, fara fyrir lítið í ljósi þess að almenningur var ekki spurður um vilja til aðildarumsóknar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir ESB-umsóknina tilgangslausa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér Guðrún María.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.8.2011 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband