Stjórnvöld bera ábyrgđ og ţurfa ađ taka ákvörđun.

Sé ţađ svo ađ stjórnvöld hafi nú ţegar lagt fram fé í nám, í ţessu tilviki Kvikmyndaskóla, ţá er ţađ svo ađ ţeir nemendur sem stunda ţađ hiđ sama nám, eiga kröfu á hiđ opinbera ađ geta lokiđ ţví hinu sama námi, ef ekki ţá mun ţađ eđli máls samkvćmt kosta hiđ opinbera mun meira en ađ leggja til fjárveitingar til ţess ađ nemendur fái lokiđ námi.

Sökum ţess ţarf ráđherra málaflokksins ađ taka ákvörđun hiđ fyrsta um ţetta mál, og ţótt einn stjórnarţingmađur hafi tekiđ til viđ ađ hóta ţvi ađ styđja ekki fjárlög vegna ţessa, ţá á ţađ engu máli ađ skipta um skynsamlega ákvörđun sem ţarf einfaldlega, ađ haldast í hendur viđ fyrri ákvarđanir.

Flóknara er máliđ ekki.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is „Ţađ er bara ekki rétt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband