Forgangsröđun fjármuna í grunnţjónustuţćtti er löngu tímabćr.

Nú um stundir er tími til ţess ađ forgangsrađa fjármunum í ţá ţćtti sem teljast grunnţjónusta s.s. leikskóla og grunnskóla og efla kjarna ţeirrar hinnar sömu ţjónustu til framtíđar.

Ţví miđur hefur ţađ veriđ Akkilesarhćll löngum ađ virđa ţau störf sem leggja grunn ađ framtíđinni til handa ungu kynslóđinni gegnum skólana, hvort sem um er ađ rćđa faglćrđa eđa ófaglćrđa í ţeim hinum sömu störfum.

Frumbernskan er eigi ađ síđur, tími ţar sem međal annars fer fram mótun vitundar einstaklingsins um siđgćđi, og leikskólinn gegnir ţar miklu hlutverki eins og foreldrar barna á ţessu ćviskeiđi.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Leiđrétting en ekki frekja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband