Forgangsröðun fjármuna í grunnþjónustuþætti er löngu tímabær.

Nú um stundir er tími til þess að forgangsraða fjármunum í þá þætti sem teljast grunnþjónusta s.s. leikskóla og grunnskóla og efla kjarna þeirrar hinnar sömu þjónustu til framtíðar.

Því miður hefur það verið Akkilesarhæll löngum að virða þau störf sem leggja grunn að framtíðinni til handa ungu kynslóðinni gegnum skólana, hvort sem um er að ræða faglærða eða ófaglærða í þeim hinum sömu störfum.

Frumbernskan er eigi að síður, tími þar sem meðal annars fer fram mótun vitundar einstaklingsins um siðgæði, og leikskólinn gegnir þar miklu hlutverki eins og foreldrar barna á þessu æviskeiði.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Leiðrétting en ekki frekja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband