Flatur skattur minnkar áhuga á " þjóðaríþrótt skattsvika " .

Starfssemi sem ekki skilar sköttum, tekur ekki þátt í þjóðfélaginu og uppbyggingu hvers konar og álíka því að skjóta sig í fótinn í raun.

Verkefni stjórnmálamanna á hverjum tíma er að hafa það hugfast að skattkerfið þarf að vera einfalt og skilvirkt ásamt því hinu stóra atriði að réttlæti sé þar meðferðis, varðandi mögulegt hlutfall manna til þess að greiða að samræmi við innkomu í formi launa.

Hafandi lagst ofan í það að skoða skattkerfið fyrir margt löngu var ég komin á þá skoðun að flatur skattur með sömu prósentu fyrir alla væri skilvirkari aðferð til að innheimta opinber gjöld í raun,

kv.Guðrún María.


mbl.is Svört starfsemi í blóma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband