Kökubasar skal áfram á Íslandi.

Nú má ekki halda kökubasara samkvćmt skilgreiningu reglugerđa sem einhver íslensk stofnun hins opinbera hefur ákveđiđ ađ túlka á ţann veg.

Ađ vissu leyti finnst mér ţetta álíka ţví og ţegar Vegagerđinni var gert ađ mála allar útafakstursreinar frá ţjóđvegi 1. á sínum tíma međ hvítri málningu og var innt af hendi nćstum samtímis, međan enn vantađi ţađ atriđi ađ fćkka einbreiđum brúm á landinu.

Vottunarferli gćđa er fínt, og sjálfsagt, en almenn mannleg skynsemi segir okkur ţađ ađ kökur sem bakađar eru inni á heimilum landsmanna, hljóti eins ađ geta veriđ hćgt ađ selja af og til í góđgerđarstarfssemi til fjáröflunar, án ţess ađ nokkrum sé hćtta búin af sliku.

Ţađ er ljóst ađ konur munu fyrr en síđar mćta međ kökukefliđ til mótmćla ţessari annars afar heimskulegu ráđstöfun i framkvćmd mála.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Íslenskar konur munu áreiđanlega finna leiđ framhjá ţessum fáránlegu EES-reglum, Guđrún María.

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 29.7.2011 kl. 19:30

2 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţađ er t.d. hćgt ađ selja kökudiska á ,,kökuverđi" og gefa kökunar ofan á diskunum.

Kristinn Karl Brynjarsson, 29.7.2011 kl. 22:44

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćlir Kristján og Kristinn.

Já ég trú ţvi ađ ţađ finnist fćr í leiđ í ţessu efni.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 29.7.2011 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband