Fjölmiðlar og útbreiðsla skilaboða geranda í voðaverkum.

Það er umhugsunarefni hve mikið rými vangaveltur um meint skilaboð, geranda voðaverka fá í fjölmiðlum hvarvetna.

Ég lít svo að fjölmiðlamenn megi aðgæta ögn, magn skilaboða hvers konar í sambandi við fréttaflutning af slíku, þar sem raunin er sú að ALDREI hefði átt að birtast svo mikið sem ein frétt um það, hvers konar boðskap viðkomandi hefði komið fyrir á netinu í tengslum við þær hörmungar sem um er að ræða.

Aldrei að mínu viti.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir Breivik hafa verið dáleiðandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband