Óslegin tún eru allt of stór hluti af Íslandi.

Ræktað land sem nú er í auðn er of stór hluti af landinu og hin meinta hagræðing í landbúnaði sem ég hefi löngum gagnrýnt, er eitthvað sem við eigum að taka til endurskoðunnar fyrr en seinna.

Auðvitað eigum við að stórauka lífræna framleiðslu afurða á öllum stigum í stað þess að horfa á ræktað land sem varið hefur verið fjármunum til að rækta gegnum árin, ónýtt.

Sem betur fer hefur orðið ákveðin viðhorfsbreyting á allra síðustu árum, breyting sem hins vegar hefði átt að koma til sögu mun fyrr hér á landi.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Verður skrýtið að sjá túnið óslegið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband