Góð ábending um " lýðræðið" í Evrópusambandinu.

Þetta er góð ábending um meint lýðræði innan Evrópusambandsins sem er auðvitað þannig að ákveðin ríki taka sér valdið ef svo ber undir.

Sjaldan hefur það verið augljósara eins og þingmaðurinn Pétur Blöndal bendir á.

kv.Guðrún María.


mbl.is Spánverjar og Ítalir ekki spurðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menn tala saman fyrir fundi, Frakkar og Þjóðverjar, Grikkir og Danir, Hollendingar og Spánverjar. Síðan er sest niður og..."Leiðtogar evru-ríkjanna samþykktu á fundinum björgunarpakka upp á 159 milljarða evra til Grikklands og..." Það verður aldrei þannig að menn fái ekki að tala saman hver við annan nema þar sem allir eru viðstaddir.

Hvað kallast það að halda því fram að við eigum ekki heima þarna inni vegna þess að við fáum ekki að taka þátt í öllum samtölum allra fulltrúa, allra þingmana, allra ráðherra og allra þjóðhöfðingja ESB ríkjanna hver við annan? Ég vill ekki vera dónalegur og skrifa mitt svar, læt lesanda um að svara eins og hann telur réttast.

Af því að við fáum ekki að ráða öllu og gætum þurft að vinna með öðrum þá hentar þetta okkur ekki...Það er ekki lýðræði eins og við viljum hafa það.......Erum við 5 ára?

Öllum ráðum, meðulum beiskum og lygum ljósum beita andstæðingar ESB í baráttu sinni. Sannleikurinn má sín lítils þegar þegar trúin er sterk en málstaðurinn veikur.

sigkja (IP-tala skráð) 22.7.2011 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband