Fjölmiđlarnir hafa ekki gert upp sinn ţátt í hruninu.

Ţađ er rétt hjá Birni Bjarnasyni ađ fjölmiđlarnir hafa ekki gert upp sinn ţátt í hruninu, ţví fer svo fjarri.

Tilraun stjórnvalda til ţess ađ setja lög um fjölmiđla á sínum tíma tók á sig birtingarmyndir hínar ýmsu vćgast sagt og ţar var sannarlega öllum međölum beitt af hálfu ţeirra sem töldu lagasetninguna höggva í eiginn rann.

Ţađ tók ekki langan tíma ađ " útbúa mál ţetta í ramma meintra pólítískra ofsókna" sem aftur virkjađi ţáverandi stjórnarandstöđu til fylgilags viđ baráttu gegn málinu.

Ráđist var ađ persónu ţáverandi forsćtisráđherra meria og minna í málinu öllu og framhaldiđ af ţeirri uppfinningu fjölmiđla hélt áfram á stjórnmálasviđinu á vinstri vćng stjórnmálanna.

Ţannig var nú ţađ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Bandalag gegn Sjálfstćđisflokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl ćfinlega; Guđrún María !

Rétt; er ţađ. Víđsfjarri er; ađ fjömiđla farganiđ, hafi hreinsađ út, sín meinvörp.

En; hefir Drullusokkur af 1°, Björn ţessi Bjarnason, ónytjungur frá öndverđu, gert; slíkt hiđ sama ?

Eđa; sérđu ţess nokkurs stađar, af hans hálfu, fornvinkona góđ ?

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 20.7.2011 kl. 01:43

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Óskar.

Fjölmiđlar hafa nú veriđ nokkuđ duglegir ađ rífa Björn niđur, ef ég hefi rétt séđ.

Annars takk fyrir innlitiđ og góđ kveđja.

Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.7.2011 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband