Ţjónustustig opinberrar ţjónustu, sé hiđ sama til handa landsmönnum öllum.

Í mínum huga á ađ vera til skilgreint ţjónustustig opinberrar ţjónustu í formi mennta, heilbrigđis og félagsmála, ţannig ađ lágmarks og hámarksstađlar séu til stađar um gćđi ţjónustu, víđs vegar um landiđ.

Ţađ er hins vegar einu sinni svo ađ mismunandi áherslur millum sveitarfélaga á einstaka málaflokka eru fyrir hendi og hafa veriđ lengi, en tilfćrsla verkefna eins og nú málefna fatlađra til sveitarfélaga og á sínum tíma grunnskólanna, er eigi ađ síđur enn frekari nauđsyn ţess ađ samrćming sé til stađar varđandi notkun á skattfé.

Sem aldrei fyrr er einmitt ţörf fyrir skýrar línur, ţegar niđurskurđur er fyrir hendi og mat á ţví hver gćđi ţjónustu eru, ţegar svo og svo mikill niđurskurđur hefur átt sér stađ á hinum ýmsu stöđum.

Samrćming í ţessu efni er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt mál.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband