Ég um mig, frá mér til mín...... ???
Sunnudagur, 29. maí 2011
Hefur vort samfélag breyst viđ hrun, varđandi einstaklingshyggju ţá sem var allsráđandi á tíma ofgnóttar peningamagns í umferđ ?
Eins og ég sé ţađ hefur ef til vill eitthvađ breyst en síđur en svo ađ ţađ gengumgangi vort samfélag í heild.
Skortur á samfélagslegri vitund og einstaklingshyggja er eitthvađ sem flokka má sem siđhningnun í einu samfélagi og hlýtur ađ vera einhvers konar áfellisdómur yfir skipulagi mála og ţróun í samfélagsgerđinni.
Skortur á virđingu manna í millum, ţar sem Pétur og Pálina eru tilbúin til ţess ađ vađa yfir Pétrínu og Pál, á skítugum skónum, til ţess ađ hampa sjálfum sér sem siguvegara í einhvers konar smávćgilegum samskiptum dags daglega segir ţađ eitt ađ mađurinn hafi ađ hluta til misst sjónar á markinu.
Skilgreiningar og flokkunarárátta mannsins í hvers konar kerfisfyrirkomulagi hefur gengiđ út í öfgar á ţann máta smáatriđin kunna ađ yfirvarpa tilganginn í heild og lítiđ sem ekki neitt kemur út úr ţvi flókna ferli skigreininganna sem til stađar eru.
Ákveđinn " liberalismi " hefur flotiđ um ţar sem ţađ hefur veriđ taliđ allt ađ ţví slćmt ađ frelsi finnist mörk og mörkin ţvi um víđan völl á köflum.
Međ öđrum orđum ferđalag okkar í stefnur og strauma hvers konar hefur ef til vill lotiđ forsendum einstaklingshyggju án dýpri róta í samfélasgerđinni og skipulagi kerfa mannsins.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.