Óveður og eldgos geta eðli máls samkvæmt haft áhrif á ferðalög.

Maðurinn verður að gjöra svo vel að taka mið af náttúrinni hvort sem um er að ræða eldgos, óveður, eða annað það sem raska kann ferðalögum í lofti, sjó eða á landi.

Það er gömul og ný saga, hins vegar erum við nú orðin svo háð yfirgnótt þess að engin takmörk finnist hvað verðar ferðalög allra handa, þar sem menn þvælast á sumardekkjum út í vetrarfærð og vilja að þotur fljúgi gegnum ösku og eimyrju bara til þess að þeir komist leiðar sinnar.

Hinn gullni meðalvegur er á stundum vandrataður í væntingum hvers konar en alltaf þurfum við samt að endurskoða eitthvað, og frekara öryggi ætti að fagna.

kv.Guðrún María.


mbl.is Gæti haft áhrif á flugumferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Rétt hjá þér, ég er sjálfur að fara erlendis næsta laugardag og er strax farinn að spá í hvort þetta gos muni hafa einhver áhrif þar á.

Guðmundur Júlíusson, 22.5.2011 kl. 02:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband