Öflin losna úr iđrum jarđar.

Eldgos aftur og nýbúinn, er ţađ fyrsta sem kemur upp í hugann, en ţegar eldur brýst upp úr iđrum jarđar er óvissan um ţróunina ćtíđ fyrir hendi, ţađ ţekkjum viđ Íslendingar gegnum söguna.

Ég fór inn á vef Veđurstofunnar eftir ađ hafa heyrt fréttir í kvöld, og dauđbrá ađ sjá svo marga skjálfta sem raun bar vitni allt í einu á ţessu svćđi.

Einnig var ótrúlegt ađ sjá ţróun í vefmyndavél Mílu frá Jökulsárlóni, á tiltölulega stuttum tíma á ţessu svćđi.

Voandi verđur ţetta gos ekki til ţess ađ valda búsifjum á Suđurlandi, nóg er komiđ af slíku í bili, en tíminn er erfiđur fyrir bćndur á svćđinu ţar sem sauđburđur er víđast hvar í fullum gangi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mjög öflug gosstöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband