Um daginn og veginn.

Datt ofan í lestur gamalla dagbóka sem ég hafđi skrifađ fyrir tćpum fjörutíu árum, ţađ er ađ segja ţegar ég var ađ ljúka grunnskóla í sveitinni.

Ég sá ađ mér hafđi fundist mun skemmtilegra ađ horfa á stjórnmálaumrćđur í sjónvarpi ţá en ađ lesa undir próf, en nákvćmar lýsingar á veđurfarinu var eitthvađ sem var skráđ skýrt og skilmerkilega ţó einkum ţegar hvessti.

Nákvćmlega tveimur árum eftir ađ gaus í Eyjum var sveitin undir Eyjafjöllum í rúst eftir óveđur, eđa ţann 23.janúar 1975, sennilega ţađ mesta sem er í mínu minni, ţar sem allt fauk sem fokiđ gat.

Dagbókarskrif geta veriđ upplýsandi og skemmtileg, einkum og sér í lagi ţegar mađur lćtur ţau liggja lengi og les eftir langan tíma, en mér blöskrađi ţađ nú ţegar mér varđ á ađ bölva, en ég gerđi ţađ á íslensku og eini munur á ungdómi nútímans er ef til vill sá ađ bölviđ fer fram á ensku, annars sama uppreisnarárátta ungdómsins á hverjum tíma.

Ég var hins vegar ađ leita í dagbókunum ađ kulda á ţessum tíma og jú ég fann ţess dćmi ađ ţađ hefđi veriđ kalt fram eftir maí, ađ virtist vera, en hvort ţađ verđur eins og sá kuldi sem nú er spáđ, kemur í ljós.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband