Auđvitađ átti ţessi ríkisstjórn ađ lćkka skatta en ekki hćkka í kreppu.

Eina leiđ stjórnvalda á tímum kreppu er ađ lćkka skatta til ţess ađ örva hagkerfiđ, en ţađ var ekki gert heldur allt hćkkađ upp úr öllu valdi sem aldrei fyrr og var ţó af nógu ađ taka fyrri ár hér á landi.

Svo koma menn af fjöllum varđandi ţađ ađ skattar skili sér ekki og stöđnun ríki.

Hvers vegna ?

Jú viđ stjórnvölinn komu flokkar sem ekki höfđu veriđ ţar lengi og óvanir ađ stjórna og stýra, ţannig ađ hin mikla ţörf fyrir stjórnun birtist ekki hvađ síst í auknum sköttum og gjöldum í ríkissjóđ, líkt og góđćri ríkti í landinu, eftir hrun eins samfélags.

Ţađ dugar ekki ađ skýla sér bak viđ AGS, alfariđ í ţessu sambandi, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Dýrkeypt efnahagsstefna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband