Siðareglur Blaðamannafélags Íslands.

Set hér inn 3. grein úr Siðareglum Blaðamannafélagsins, feitletraða, varðandi frásagnir af atburðum þegar um er að ræða viðkvæm mál en svo segir þar.
 
 
 
Blaðamaður vandar upplýsingaöflun sína, úrvinnslu og
 
framsetningu svo sem kostur er og sýnir fyllstu
 
tillitssemi í vandasömum málum.
 
Hann forðast allt, sem valdið getur saklausu fólki, eða
 
fólki sem á um sárt að binda, óþarfa sársauka eða
 
vanvirðu.   "
 
Fellur myndbirting af vettvangi slysa og hörmunga þar sem rekja má atburði og tengja við persónur undir þessa grein eða ekki ?
 
Eru þessar siðareglur kanski bara orð á blaði ?
 
Ég tel að það sé vel tímabært að fara að skoða betur gildi þessara reglna af hálfu allra þeirra sem fara með fjórða valdið.
 
 
kv.Guðrún María. 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband