Hvað varð um samningsfrelsið ?

Mér er ómögulegt að skilja það hvers vegna sú viðtekna venja skal ríkja að félögum opinberra starfsmanna sé haldið brott frá samningagerð meðan samið er á almennum vinnumarkaði.

Í mínum huga er það ekkert lögmál að svo þurfi að vera og allt í lagi að breyta um áherslur í þeirri aðferðafræði, en það er okkar launþega að fara fram á slíkt í félögum okkar, munum það.

kv.Guðrún María.


mbl.is Aðildarfélög BSRB hefja kjaraviðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband