Óviđunandi ađ breyta lögum um Landsdóm međan hann starfar.

Röksemdafćrslan um ţađ ađ ekki megi rjúfa málsmeđferđ vegna ţess ađ kjörtímabil dómara renni út međan dómur starfar, fellur eiginlega um sjálft sig.

Međ sama móti má nefnilega segja ađ ţađ skuli EKKI breyta lögum um Landsdóm, međan hann starfar.

Jafnframt má spyrja um ţađ hvers vegna sitjandi stjórnvöld hafi ekki endurkjöriđ fulltrúa flokka í landsdóm í ljósi ţess ađ vitneskja var jú fyrir hendi um ţađ ađ kjörtímabil rynni út á ţessum tímapunkti.

Getur ţađ veriđ ađ stjórnarflokkarnir vilji koma sér hjá ţví ađ endurskipa Landsdóm eftir ađ ákveđiđ var ađ draga einn mann fyrir dóminn en enga ađra ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja breyta lögum um landsdóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband