Ekki verkefni verkalýðshreyfingarinnar að standa í verðkönnunum á mat.

Í raun og veru er það með ólíkindum að hinn íslenski launamaður skuli mega þurfa að kosta starfssemi verkalýðsfélaga við verðlagseftirlit og afar fróðlegt að vita hvaða spekingur skyldi hafa komið því hinu sama í gegn á sínum tíma.

Það eru til neytendasamtök í þessu landi og alveg nóg að þau hin sömu hafi þetta hlutverk með höndum að minu viti.

kv.Guðrún María.


mbl.is Munaði rúmlega þúsund krónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

samt sem áður þá er ágæt að þeir skoði þetta líka hvernig eiga þeir annars að semja um launinn okkar .. hins vegar þar ég greinilega að skoða betur innihald þessarar körfu þeirra ..því ég var síðast að versla smá dót sem komst fyrir í einum halda poka og það kostaði 6.000 krónur .. svo mig langar að vita hvernig þeir ná 72 stykkjum fyriri 25.000 kallinn 

Hjörleifur harðarson (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 08:30

2 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Ef að linkurinn sem er með fréttinni er opnaður er hægt að opna Exelskjal sem sýnir nákvæmlega um hvaða vöruliði er að ræða og hvað þeir kosta..

Eiður Ragnarsson, 5.5.2011 kl. 00:25

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Ég tel að við launþegar höfum nóg við krónurnar að gera annað en að kosta slíkt eftirlit af hálfu verkalýðsfélaga.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 5.5.2011 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband