Ábyrgđ ţessa framtaks má finna í ákvörđunum um verkiđ.

Raunin er sú ađ Bćjarstjórn Vestmannaeyja er ekkert alsaklaus af framgöngu verkefnisins Landeyjahöfn, ţar sem sú hin sama gat gert mun frekari athugasemdir viđ framkvćmd ţessa í ljósi allra ţeirra ábendinga sem komu fram um hugsanlega annmarka framkvćmdarinnar, ţađ var ekki gert enda sat ţá Sjálfstćđisflokkurinn i ríkisstjórn međ Samfylkingunni sem átti ţá ráđherra samgöngumála sem kom verkinu á koppinn gegnum ţingiđ og bćjarstjórn Vestmannaeyja samţykkti en ţar er Sjálfstćđisflokkur í meirihluta.

Sé ţađ svo ađ ţeir hinir sömu annmarkar hafi veriđ upp bornir viđ framkvćmdaađila ţ.e. Siglingastofnun og ţeir blásnir út af borđinu ţá er ţađ fyrst og fremst sú hin sama stofnun sem ber ábyrgđ á annmörkum ţeim sem til stađar eru og vissulega er ţađ samgönguráđuneyti sem hefur međ ţađ ađ gera.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ábyrgđin samgönguyfirvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband