Núverandi ríkisstjórn bíđur eftir ţvi ađ bera Evrópusambandssólina inn í húfum.
Ţriđjudagur, 26. apríl 2011
Ég hef sagt ţađ áđur og segi ţađ enn ađ andvaraleysi núverandi stjórnvalda, varđandi hin ýmsu mál hér innanlands, litast ađ ţví ađ menn eru beinlínis ađ bíđa eftir ţví ađ bera fram ađildarsamning ađ Evrópusambandinu fyrir land og ţjóđ, ađ öllum likindum á sama tíma og samband ţetta er nćrri ţví ađ liđast í sundur.
Ţangađ til er látiđ reka á reiđanum, hér innan lands og alls konar sýndarmennska í formi viljayfirlýsinga um hitt og ţetta eru ţau stjórntćki sem eru notuđ og nýtt til hins ýtrasta.
Sá flokkur sem gegnir forystu í ríkisstjórn landsins Samfylkingin er eini íslenski stjórnmálaflokkurinn sem hefur ţađ í stefnuskrá sinni ađ sćkja um ađild ađ Esb, hinir ekki, og međ ólíkindum má telja ađ samstarfsflokkurinn VG, hafi selt stefnu sína fyrir setu í rikisstjórn í ţví efni, en ţađ atriđi hefur nú ţegar kostađ ţrjá ţingmenn á brott úr stuđning viđ ţessa stjórn úr ţingflokki VG og skyldi engan undra.
Stuđningur viđ ađild ađ Evrópusambandinu er sá hinn sami og stuđningur viđ ţađ atriđi ađ segja Já viđ Icesave, flóknara er ţađ ekki ađ mínu viti og međ ólíkindum ađ áfram skuli haldiđ í ţeirri vegferđ sem mál ţetta er í af hálfu sitjandi stjórnvalda, ţar sem lýđrćđisfarvegur málsins er vćgast sagt á hálum ís og sitjandi stjórnarflokkar verđa án ef ađ athlćgi í Evrópu er gengiđ verđur til atkvćđa um samning sem kostađ hefur veriđ fjármunum í ađ útbúa, hvađan svo sem ţeir fjármunir koma.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.