Um daginn og veginn.

Viđ fengum hvíta páska ţetta áriđ og ćtli verđi ţá ekki rauđ jól, hver veit !

Hitti mína fjölskyldu yfir páskahátíđina , sem var ósköp indćlt eins og ćtíđ, ađ öđru leyti er ţađ sama viđ ađ fást hjá mér ađ reyna ađ ná heilsutetrinu, ţ.e bakinu mínu í betra ástand međ ćfingum og ţjálfun ţar ađ lútandi.

Ég fć stuđningsbelti til ađ nota sem hjálpar mér til ađ gera eitthvađ, og geta sleppt ţví ađ leggjast og hvíla í tíma og ótíma vegna verkja.

Auđvitađ er ţetta hundleiđinlegt ástand, ţ.e. ađ geta bókstaflega ekkert gert nema ađ vera eins og aumingi eftir, en ... ţađ ţýđir lítiđ ađ vćla yfir ţví, mađur verđur ađ taka ţví sem hittir mann fyrir, hvers eđlis sem er og reyna ađ vinna úr ţvi eftir bestu getu, annađ er ekki í bođi.

Ég kíkti inn á vef Alţingis og gáđi ađ ţví hvađ vćri í farteskinu og sá lítiđ annađ en svör viđ fyrirspurnum eftir páskafrí, en ţó vakti athygli mína breytingar á almannatryggingalöggjöfinni ţess efnis ađ ekki verđur betur séđ en veriđ sé ađ afnema tekjutengingar ađ hluta tímabundiđ, gagnvart lífeyrissjóđsgreiđslum, sem sannarlega er ţarft og ćtti fyrir löngu ađ hafa litiđ dagsins ljós, en einhverra hluta vegna segir mér hugur um ađ ţetta gćti nú veriđ tengt kjarassamningsgerđinni,
kemur í ljós.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband