Batnandi mönnum er best ađ lifa.

Óhjákvćmilega er ţađ nokkuđ sérstök upplifun ađ sjá fulltrúa núverandi ríkissstjórnarflokka sem töldu okkur trú um ţađ samţykkja yfir okkur samningsklafa sem núverandi stjórn hafđi leitt í lög, tala máli ţjóđarinnar erlendis, nú, algjörlega á öndverđum meiđi, viđ eigin fyrri afstöđu í málinu.

Hafi einhver efast um ađ Ragnar Reykás, endurspegli ýmislegt í pólítik, ţá hygg ég ađ efasemdarmönnum sem slíkum fćkki.

kv.Guđrún María.


mbl.is Leggja ekki stein í götu okkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Hver er trúverđugleiki matsfyrirtćkja ef ţau segja fyrir Icesave, ađ allt verđi metiđ niđur í kjallara ef ţjóđin segir nei, en ákveđa svo eftir spjall viđ fulltrúa stjórnvalda ađ meta ekki allt niđur í kjallara, heldur ađ fresta ţví?

Var matsfyrirtćkjunum bent á einhverjar efnahagsforsendur sem ţeim yfirsást, ţegar ţau gáfu út yfirlýsingu um lćgra mat?  Eđa er ţetta ,,pólitískt" samkomulag stjórnvalda viđ matsfyrirtćkin?

Var yfirlýsingin um lćgra mat pólitísk eđa byggđ á efnahagslegum forsendum?

Kristinn Karl Brynjarsson, 18.4.2011 kl. 01:03

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Kristinn Karl.

Blessađur vertu ţetta er allt markađsbissness eins og forseti vor benti réttilega á, og sýnilegt hefur veriđ til handa ţeim sem vilja vita.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.4.2011 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband