Hvers vegna getum við ekki fylgst með talningu úr þjóðaratkvæðagreiðslu ?

Ríkissjónvarpið skellir einhverri bíómynd á dagskrá í stað þess að hægt sé að fylgjast með talningu úr þjóðaratkvæðagreiðslu.....

Rás 2 endurspilar viðtöl síðan fyrr í kvöld....

Hvað er um að vera, til hvers greiðum við nefskatt til þess hins sama ?

Spyr sú sem ekki veit.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mun fleiri segja nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Einarsson

Jamm, skil þetta ekki,,, þetta væri sennilega sjónvarpsefnið sem við flest myndum glápa á.

Hef skoðað hvort eitthvað væri fjallað um þetta utan íslands,,,en það virðist ekki vera..........

Bretar eru upptekknir af þingkostnigum í mai...þannig að okkar littla mál fær ekki neina sérstaka athygli í dag....

held það sé gott 

Ragnar Einarsson, 10.4.2011 kl. 00:59

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Nákvæmlega..Þvílík reisn yfir fréttastofu RUV...

hilmar jónsson, 10.4.2011 kl. 01:18

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Arfaslöpp frammistaða hjá RÚV.

En ég gleðst yfir niðurstöðunni.

Núna er það skilanefndarinnar að standa í skilum.

Íslendingar munu hvort sem er borga slatta (300 milljarða gegnum NBI).

Guðmundur Ásgeirsson, 10.4.2011 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband