Icesaveklafinn er dýrkeyptur og tilhćfulaus ađgöngumiđi ađ Evrópusambandinu.

Tilraunir stjórnarsinna til ţess ađ fá almenning í landinu til ţess ađ samţykkja síđustu útgáfu Icesaveklafans sýna og sanna ađ hér er um pólítiskt mál ađ rćđa sem tengist umsókn ađ Evrópusambandinu, meira og minna eins og Atli Gíslason tjáđi sig um er hann yfirgaf ţingflokk VG.

Međ öđrum orđum núverandi stjórnvöld gefa sér ekki tíma til ţess ađ klára uppgjör í ţrotabú Landsbankans áđur en ţjóđinni er bođiđ ađ taka áhćttu um óvissuţćtti ţar ađ lútandi sem búiđ er ađ ramma inn í lög frá Alţingi.

Lög, sem byggja EKKI á lögvarđri kröfu, heldur pólítískum vilja um frágang af hálfu sitjandi flokka í stjórn.

Ţađ ţarf ekki mikla menntun til ţess ađ átta sig á ţví hinu sama.

kv.Guđrún María.


mbl.is Atli og Lilja setja x viđ nei
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og sjá má á myndbandinu úr ţessum fréttaţćtti í Írlandi ţá eru Írar byrjađir ađ spá alvarlega í ţjóđaratkvćđagreiđslu um skuldir einkabanka. Ţeir horfa eins og margir ađrir til Íslands sem fyrirmynd og bíđa spenntir eftir kosningunum hér.

Ţađ vćru risastór mistök ađ samţykja Icesave. Ţví ađ Evrópa er hratt ađ sigla inn í sömu spurningar og viđ Íslendingar búum viđ núna. Skilningur á málstađ Íslands fer gríđarlega hratt vaxandi ţessa dagana.

Nei fyrir framtíđ Íslands og ţegna fjölda annara landa í sömu stöđu.

Már Gunnarsson (IP-tala skráđ) 8.4.2011 kl. 01:57

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já mjög svo sammála ţér Már.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.4.2011 kl. 02:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband