Vanhćfir forystumenn verkalýđs og vinnuveitenda á Íslandi.

Í raun og veru ćtti ţađ ađ vera á síđum heimspressunnar ađ forystumenn verkalýđsmála og vinnuveitenda á Íslandi sem gengiđ hafa í eina sćng, leggi sig fram um ţađ ađ blanda sér í vćgast sagt pólítiskt deilumál sem ţjóđin gengur til atkvćđa um eftir nokkra daga, ađ virđist undir ţeim formerkjum ađ kúga almenning í landinu til niđurstöđu um ađ samţykkja auknar álögur á ţjóđina sem forsendu kjarasamninga í landinu.

Í mínum huga eru ađilar ţessir nú ţegar vanhćfir viđ sín verkefni í raun og ćttu ađ segja af sér hiđ fyrsta.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţarf ađ endurmeta stöđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćl Guđrún María. 

Ţví miđur er engin hćtta á ađ forseti ASÍ segi af sér. Hann hćttir ekki fyrr en hann verđir borinn út úr húsakynnum ASÍ.

Ţađ er hins vegar ţrautin ţyngri. ASÍ er orđiđ ađ sjálfstćđri stofnun sem hlýtir eigin lögmálum, stofnun sem er ríki í ríkinu! Og forkólfar flestra stéttarfélaga fylgja međ, í von um ađ komast á jötuna.

Ţađ ţarf ađ gera byltingu innan stéttarfélaganna, en ţađ var ţó ekki uppörvandi sú kosning sem fram fór hjá VR, fyrir stuttu. Ekki ćtla ég ađ dćma ţann sem kosinn var, ţó vissulega hćfari frambjóđandi hafi veriđ í bođi ađ mínu mati, ég er ekki í ţví félagi og gat ţví ekki kosiđ ţar. Ég gagnrýni félagsmenn fyrir lélega kjörsókn. Í ţessu félagi hefur allt logđ í deilum, stafna á milli, samt var einungis 17% kjörsókn.

Ţađ gefur ekki von um ađ neinar breytingar verđi á handónýtri verkalýđshreyfingu, gefur ekki von um ađ hćgt verđi ađ gera byltingar innan stéttarfélaganna, en ţađ er jú forsemnda fyrir ţví ađ hćgt sé ađ gera byltingu innan ASÍ!!

Gunnar Heiđarsson, 6.4.2011 kl. 08:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband