Ég sagđi NEI viđ Icesave, á föstudaginn var.

Ég er ein af ţeim fjölmörgu sem kosiđ hafa utankjörfundar og ég átti erindi inn í Reykjavík síđasta föstudag, ţar sem ég klárađi ţađ hiđ sama.

Mín bjargfasta skođun er sú ađ ígrunduđu máli ađ okkur Íslendingum beri ekki ađ samţykkja ţessar skuldbindingar eins og ţćr liggja fyrir, til ţess liggja allt of margir endar lausir sem og álitamál um grundvallaratriđi svo sem lögvarđa hagsmuni ţjóđar í ţessu efni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hvetur til samţykktar Icesave-samninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Gott ađ heyra Guđrún

NEI ER EINA E´WTTA SVARIĐ.ÉG SEGI NEI ŢANN 9. APRÍL.

Jón Sveinsson, 5.4.2011 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband