Hvar er kynning stjórnvalda á Icesavemálinu ???
Laugardagur, 26. mars 2011
Hvađ eiga margir ađ vera búnir ađ greiđa atkvćđi áđur en stjórnvöld dröslast til ţess ađ koma á framfćri kynningarefni um mál í ferli ţjóđaratkvćđagreiđslu ?
Set hér inn úrdrátt úr fylgiskjali V, umsögn Fjármálskrifstofu um máliđ til ţingsins.
" Stćrstu áhćttuţćttir fyrir ríkissjóđ vegna samkomulagsins eru annars vegar hversu mikiđ TIF mun fá úthlutađ upp í sínar kröfur úr búi Landsbanka Íslands hf. og hins vegar gengisáhćtta. Viđ áćtlun á líklegri skuldbindingu hefur samninganefndin byggt á upplýsingum skilanefndar Landsbankans. Jafnframt er byggt á vinnugögnum frá Landsbanka Íslands um fjárhćđ ţeirra krafna sem framseldar verđa á grundvelli endurgreiđslusamninganna. Ţá hefur veriđ lagt varfćriđ mat á nettótekjur vegna eigna Landsbanka Íslands til 2016. Eins og áđur hefur veriđ nefnt er gert ráđ fyrir ađ heildarkostnađur ríkissjóđs vegna samninganna verđi 47 milljarđar króna og ađ engar eftirstöđvar falli á ríkissjóđ áriđ 2016. Ţessi niđurstađa byggist á mati og gćti útkoman orđiđ betri eđa verri eftir ţví hvernig helstu forsendur ţróast. Eins og fram kemur í greinargerđ međ frumvarpinu gćti skuldbinding ríkissjóđs sveiflast frá ţví ađ lćkka í allt ađ 12 milljarđa króna og í ađ hćkka í allt ađ 113 milljarđa króna ţegar reiknađ er međ mismunandi forsendum um endurheimtur úr ţrotabúi Landsbankans.
Veiking krónunnar gagnvart öđrum gjaldmiđlum mundi hafa ţau áhrif ađ skuldbindingar ríkissjóđs hćkka í krónum taliđ. Ţađ stafar annars vegar af ţví ađ hluti endurheimta úr búi Landsbankans er í íslenskum krónum og hins vegar af ţví ađ vaxtagreiđslur eiga sér stađ yfir nokkurra ára tímabil í evrum og pundum. Veiking krónunnar hefur ţví ţau áhrif ađ endurheimtur duga skemur í afborganir og vaxtagreiđslur ţar eđ ţćr verđa hćrri í krónum taliđ."
Vonandi til fróđleiks fyrir einhvern.
kv.Guđrún Maria.
535 hafa kosiđ í Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.