Er pólítikin undir steini í þessu máli ?

Svo virðist sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sé saklaus af því að hafa blandað sér í skipan þá sem hér um ræðir og einungis farið að tillögum óháðra matsaðila í þessu efni.

Hverjir eru skipaðir í kærunefnd jafnréttismála ?

Er það pólítisk skipan ?

Það eru margir fletir á þessu máli og spurning hvort pólítikin liggi þar undir steini.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir kærunefnd hafa mat ráðgjafa að engu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Jóhanna skipaði sjálf þessa kærunefnd að tillögu Hæstaréttar.  En það er hins vegar klén vörn að fela sig á bakvið ,,fagleg vinnubrögð", fái maður dóm eða úrskurð sem þennan í andlitið.  

Kristinn Karl Brynjarsson, 24.3.2011 kl. 01:27

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Það er einhver fiskur þarna undir steini Kristinn Karl.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.3.2011 kl. 01:51

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Eini fiskurinn sem er undir þessum steini er, held ég, að nefnd þessi galar ávallt um misrétti ef einhverri konu dettur í hug að kæra stöðuveitingu.

Þorsteinn Siglaugsson, 24.3.2011 kl. 09:12

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Þorsteinn.

Já sennilega er mikið til í því, en það læðist að manni sú hugsun að ætlast hefði verið til af ráðherra að hún skipaði samkvæmt flokkslínum.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.3.2011 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband