Gott mál, en ég mun segja NEI, við Icesave.

Það er hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að viðra ólík sjónarmið, og koma fram sem einstaklingar í hvorum hópi fyrir sig.

Hins vegar er það jafn óeðlilegt að formenn félaga launamanna sem eru tveir hér í upptalningu á hinum þverpólítiska hópi tengi félög sín við sig í þessu efni.

Hafa þeir hinir sömu leitað álits allra, ég endurtek allra sinna félagsmanna varðandi það hið sama þ.e að birta nöfn sín sem formanna sinna félaga, með afstöðu á annan hvorn veginn ?

Það efa ég mjög en hins vegar er það tímabært að fara að taka upp nýjan hátt í voru samfélagi hvað þetta varðar, þar sem menn sleppa því að blanda verkalýðsfélögum í annað en samninga um kaup og kjör.

kv.Guðrún María.


mbl.is Stuðningsmenn Icesave boða til fundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

veraklíðsfélög eru glæpasamtök örfárra manna sem hafa ekkert með verkalíð að gera svo og er hissa að þeir skuli ekki vera fleiri,,,,,,,,,,,,,

Sigurður Helgason, 24.3.2011 kl. 01:48

2 identicon

NEI TAKK.

Ég og börnin mín tökum ekki á okkur ábyrgð Icesafeskulda sem gjörspilltir banksterar og pólitíkusar eiga.

Nú er kominn tími til að þeir sem ábyrgir eru, séu látnir axla ábyrgð. Og það eru ekki börn og barnabörn þjóðarinnar.

Heldur Landsbankamenn og pólitíkusar þeir sem hilma yfir þeim.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 05:29

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já takk fyrir það Sigurður og Arnór.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.3.2011 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband