Styđja ríkisstjórnarsinnar öll mál stjórnarinnar, alveg sama hvađ ?

Ţví miđur ađ stórum hluta til, og í raun međ ólíkindum ađ horfa á vegi flokksrćđisins hér á landi ţar sem alveg er sama hvađa mál dúkkar upp, yfirlýstir stuđningsmenn ríkisstjórnar samjamma allt alveg sama hvađ.

Sjálfstćđar skođanir eru svo fágćtar ađ ţćr mćtti setja á safn í ţessu efni.

Getur einhver séđ ţađ fyrir sér ađ Samfylking og Vinstri Grćnir hefđu samţykkt Icesavesamning númer ţrjú ef ţeir hinir sömu vćru ennţá í stjórnarandstöđu og önnur ríkisstjórn boriđ mál ţetta á borđ ?

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ef ađ ég man rétt ţá lét Steingrímur hafa ţađ eftir sér, ađ ef ađ ţađ yrđi nú samţykkt 650 milljarđa ríkisábyrgđ vegna Icesave, ofan á allt sem á undan er gengiđ ţá yrđi hér borgarastyrjöld.

 Hann fékk ,,mini útgáfu" af borgarastyrjöld, áđur en nokkur samţykkti ríkisábyrgđ á Icesave.  Hann komst svo til valda og hefur síđan ţá samţykkt ríkisábyrgđ vegna Icesave í ţrígang.

Kristinn Karl Brynjarsson, 21.3.2011 kl. 01:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband