Voru engar starfsreglur frá Bankasýslunni ?

Ţađ er nú ansi hćpiđ ađ koma fram međ yfirlýsingar eftir á og segja, hvađ viđkomandi hefđi átt ađ gera, sem " rétt " ef engar voru starfsreglur í ţessu sambandi.

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ fylgjast međ ţvi hvort slíkar reglur verđa til stađar eftir ţetta.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hafnađi bođi um ađ segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţađ voru reyndar starfsreglur og umrćddur stjórnarmađur fylgdi ţeim. Ţađ kemur fram í yfirlýsingu frá BR.  Hins vegar kemur einnig fram, ađ stjórnarmađurinn ,,hefđi átt" en ekki ,,átt" ađ sitja hjá viđ afgreiđslu tillögunnar um ráđningu Höskuldar og launakjör hans. 

Međ öđrum orđum hann átti  bćđi ađ fylgja stefnu BR og taka matskennda ákvörđun um ţađ ađ sitja hjá.

 En ţetta getur nú samt ekki veriđ neitt annađ en skítaredding hjá BR.  Ţađ er nćrri ár síđan Höskuldur var ráđinn.   Ţađ er fjarstćđa ađ stjórn BR hafi ekkert vitađ af málinu, fyrr en launin eru opinberuđ í ársreikningi Arion banka. 

Ţađ verđur ađ gera ráđ fyrir ţví ađ ţeir sem sitja í stjórnum banka í umbođi BR, séu látnir gefa skýrslu um stjórnarfundi bankanna, hvađa mál eru rćdd, hvađa ákvarđanir teknar og hvernig stjórnarmađurinn tók afstöđu til ţess sem rćtt var á fundinum. 

Kristinn Karl Brynjarsson, 21.3.2011 kl. 00:12

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Kristinn Karl.

Já mér finnst ţetta nú rétt enn einn vitnisburđurinn um sömu gömlu ađferđafrćđinna ţar sem enginn veit neitt hvađ ţá ađ einhver beri ábyrgđ á einhverju.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.3.2011 kl. 00:36

3 Smámynd: corvus corax

Bankasýslan hefur bara eina starfsreglu. Hún er sú ađ taka fullan ţátt í samtryggingu og spillingu bankanna fyrir hönd ríkisins enda markmiđ ríkisstjórnarinnar ađ hlađa undir ţá ríku og rýja almenning inn ađ beini. Augljós stefna mafíustjórnarinnar frá upphafi ţrátt fyrir yfirlýsingar og loforđ um annađ. Ţetta heitir á mannamáli: norrćn velferđarstjórn fyrir ţá ríku.

corvus corax, 21.3.2011 kl. 07:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband