Um daginn og veginn.

Hörmungarnar í Japan eru eitthvađ sem snertir mann inn ađ beini.

Ađ horfa á ţjáningar sem slíkar af völdum náttúruhamfara, er ćgilegt, ţar sem menn berjast til ţess ađ bjarga ţví sem hćgt er ađ bjarga til ţess ađ forđa frekara tjóni.

Samúđ mín er öll međ japönsku ţjóđinni.

Sjálf er ég búin ađ vera heima í hvíld síđustu daga, samkvćmt lćknisráđi, en er ekki nógu góđ í bakinu, ţví er nú ver og miđur, en ég var vongóđ um tíma ađ allt vćri upp á viđ en ţađ gengur svo... en ţađ liggur viđ ađ mađur skammist sín ađ tala um eigiđ heilsufar ţegar ađrir ţjást enn meira.

En " hver er sjálfum sér nćstur " segir máltćkiđ og ţađ hiđ sama á viđ okkur Íslendinga sem ţjóđ, ţar sem viđ göngum nú til ţjóđaratkvćđagreiđslu innan tíđar í annađ skipti um sama mál Icesavemáliđ.

Mál sem aldrei skyldi hafa átt ađ verđa samningagerđ af hálfu valdhafa í landinu, heldur verkefni dómstóla ađ útkljá á forsendum fjármálagerninga á einkamálavettvangi međ starfssemi sem til stađar var hér innan lands og utan.

Lágmarksforsenda er sú ađ ţrotabú fyrrum banka hafi veriđ uppgert, áđur en ţjóđinni er svo mikiđ sem bođiđ ţađ ađ taka ţátt í viđbótargreiđslum vegna ţessa.

Sitjandi valdhafar hefđu átt ađ geta gert sér grein fyrir ţví hinu sama.

kv.Guđrún Maria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband