Atlaga borgaryfirvalda í Reykjavík ađ skólum borgarinnar.

Mér fyrirmunađ ađ átta mig á ţví hvernig yfirvöldum í Reykjavík dettur í hug ađ fara ađ bođa slíkar breytingar sem um er ađ rćđa á tímum sem ţessum ţar sem aldrei er mikilvćgara ađ festa ríki í umhverfi barna á skólagöngu.

Gera menn sér ekki grein fyrir ţví hve mikilvćgi skólans kann ađ vera mikiđ fyrir börnin á tímum sem ţessum ?

Hér er um lögbundna grunnţjónustu ađ rćđa og í raun skyldi fjármagn til ólögbundinna verkefna vera uppuriđ áđur en menn ráđast í hugmyndir um meintan sparnađ í hinni lögbundnu ţjónustu ţar ađ lútandi.

Aldrei skyldu menn láta sér detta í hug ađ fćra börn úr einum skóla í annan án samráđs viđ foreldra og skólastjórnendur mum mál sem slíkt, og slík ađferđafrćđi eitthvađ sem ég tel ađ menntamálaráđuneytiđ ćtti ađ láta sig varđa.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mótmćla flutningi bekkja í Hagaskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband