Eđlileg andstađa foreldra í Reykjavík.

Ég er ekki hissa á ţví ađ breytingatillögur ţćr sem Besti flokkur og Samfylking hafa bođađ í Reykjavík mćti verulegri andstöđu.

Međan ekki hefur veriđ dregiđ úr kostnađi viđ verkefni sem ekki eru lögbundin ţá hlýtur ađ skorta á forgangsröđun af hálfu sveitarfélagsins Reykjavík.

Jafnframt er ţađ áleitin spurning, viđ hvern var haft samráđ um ţessa tillögugerđ í upphafi.

Var ţađ einhver og ţá hver ?

kv.Guđrún María.


mbl.is „Viljum standa vörđ um börnin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég skil ekki af hverju haldiđ er áfram međ byggingu Hörpunnar, ţegar ţarf ađ draga úr tónlistarkennslu, meira ađ segja veriđ ađ setja skraut á ţakiđ fyrir fleiri milljónir sem enginn sér nema úr lofti.  Veruleikafirringin er algjör.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.3.2011 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband