Eðlileg andstaða foreldra í Reykjavík.

Ég er ekki hissa á því að breytingatillögur þær sem Besti flokkur og Samfylking hafa boðað í Reykjavík mæti verulegri andstöðu.

Meðan ekki hefur verið dregið úr kostnaði við verkefni sem ekki eru lögbundin þá hlýtur að skorta á forgangsröðun af hálfu sveitarfélagsins Reykjavík.

Jafnframt er það áleitin spurning, við hvern var haft samráð um þessa tillögugerð í upphafi.

Var það einhver og þá hver ?

kv.Guðrún María.


mbl.is „Viljum standa vörð um börnin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég skil ekki af hverju haldið er áfram með byggingu Hörpunnar, þegar þarf að draga úr tónlistarkennslu, meira að segja verið að setja skraut á þakið fyrir fleiri milljónir sem enginn sér nema úr lofti.  Veruleikafirringin er algjör.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2011 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband