Grunnţjónusta viđ menntun og heilbrigđi á Íslandi.

Ég hlýddi á umrćđuţátt á Ruv í kvöld um skólamál sem mér fannst nokkuđ hástemmdur og ef til vill án ţess ađ festa fingur á málum, en ţó, allri umrćđu um samfélagsmál ber ađ fagna, ekki hvađ síst sem umrćđu í ljósvakamiđlum.

Ég hef oft rćtt um mikilvćgi ţess ađ skilgreina hvađ er grunnţjónusta og hvađ ekki á undanförnum árum, í menntun og heilbrigđi hér á landi.

Ţegar kemur ađ niđurskurđi ţjónustu hins opinbera ţá er nefnilega aldrei mikilvćgara ađ menn viti hvar mörkin eru milli grunnţjónustu og auka ţjónustu viđ íbúa.

Er ţađ til dćmis eitthvađ eđlilegt ađ eitt sveitarfélag hins opinbera komi fram međ stórfelldar breytingar í málefnum skólastarfs, međan önnur gera ţađ ekki ?

Hvar er jafnrćđisregla stjórnarskrárinnar í ţvi sambandi ?

Vćri hćgt ađ gera ţá kröfu ađ ríkisstjórn í einu landi setti fram samrćmingu í ţessu sambandi hvađ varđar grunnţjónustuhlutverk sveitarfélaganna ?

Ţađ atriđi ađ standa vörđ um grunnmenntun og grunnheilbrigđisţjónustu er eitthvađ sem eđlilega stendur hverjum manni nćr sem innir af hendi skatta til hins opinbera í ýmsu formi ţess hins sama.

Ţađ er sama hvort um er ađ rćđa menntun eđa heilbrigđi, eđlileg krafa hlýtur ađ vera sú ađ ráđamenn finni fótum sínum forráđ í varđstöđu um grunnţjónustu eins samfélags.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband