Bráðnauðsynleg spurning til stjórnvalda.

Ég fagna þessari fyrirspurn um það hvers vegna nýjir skattar ríkisstjórnarinnar skili sér ekki í ríkissjóð, en nefnt er hér í þessari fyrirspurn að þar muni 38 milljörðum króna.

Það atriði að skattleggja almenning hér á landi út úr kreppu er eitthvað sem fáum hefði dottið í hug að yrði verkefni fyrstu vinstri stjórnar í landinu í langan tíma.

Fróðlegt verður að fylgjast með svörum við þessari fyrirspurn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja vita hvað varð um skattana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband