Hvers vegna ættum við Íslendingar að ganga í Evrópusambandið ?

Hvað vantar okkur Íslendinga sem við ekki höfum, með aðild að Evrópusambandinu ?

Hvað ?

Kanski ódýrar landbúnaðarafurðir, þegar flutingskostnaður yfir hafið er meðferðis ?

Fisk ? Varla.

Vantar okkur kanski stjórnmálamenn, til að breyta þvi fyrir okkur sem við þykjumst ekki sjálf geta breytt ?

Mitt svar er NEI.

Myntsamstarf um evru sem enginn veit hvert stefnir ?

Samstarfið á Evrópska efnahagssvæðinu og innleiðing reglugerða hér á landi þar að lútandi, ætti einungis að vera farvegur til umbóta hér, eða hvað ?

Áhrif okkar á Evrópuþingi ef aðild kæmi til sögu, myndu engu breyta um þær hinar sömu reglugerðir sem nú þegar hafa verið innleiddar, og hvers vegna ættum við að vilja ganga inn í bandalagið ?

Spyr sú sem ekki veit.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ég er þér hjartanlega sammála

Snorri Hansson, 8.3.2011 kl. 01:26

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir það Snorri.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.3.2011 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband