Ríkisstjórn landsins þarf að horfast í augu við mistök í máli þessu.

Flótti ríkisstjórnarflokkanna frá þeirri ákvörðun um að kosningar til stjórnlagaþings voru dæmdar ógildar í Hæstarétti, er algjör.

Tilraunir til þess að drepa málinu á dreif og ganga gegn niðurstöðu réttarins varðandi það atriði að skipa ráð, með sömu fulltrúum og fengu kosningu sem dæmd var ógild, er klúður frá upphafi til enda, þvi miður.

Kjörnir þingmenn sverja eið að stjórnarskránni og stjórnarskráin kveður á um gildi laga í landinu, og skiptingu ríkisvaldsins, það er því ekki furða að þingmenn hugsi stöðu sína í þessu sambandi.


kv.Guðrún María.


mbl.is Ófætt stjórnlagaráð klýfur flokkana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband