Ríkisstjórn landsins ţarf ađ horfast í augu viđ mistök í máli ţessu.

Flótti ríkisstjórnarflokkanna frá ţeirri ákvörđun um ađ kosningar til stjórnlagaţings voru dćmdar ógildar í Hćstarétti, er algjör.

Tilraunir til ţess ađ drepa málinu á dreif og ganga gegn niđurstöđu réttarins varđandi ţađ atriđi ađ skipa ráđ, međ sömu fulltrúum og fengu kosningu sem dćmd var ógild, er klúđur frá upphafi til enda, ţvi miđur.

Kjörnir ţingmenn sverja eiđ ađ stjórnarskránni og stjórnarskráin kveđur á um gildi laga í landinu, og skiptingu ríkisvaldsins, ţađ er ţví ekki furđa ađ ţingmenn hugsi stöđu sína í ţessu sambandi.


kv.Guđrún María.


mbl.is Ófćtt stjórnlagaráđ klýfur flokkana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband