Verslanir ţurfa ađ gjöra svo vel ađ verđmerkja vöruna.

Ţađ er međ ólíkindum ađ öll ţessi ár skuli forverđmerkingar hafa veriđ hér viđ lýđi á matvörumarkađi án ţess ađ Samkeppnisstofnun gerđi nokkuđ í ţví hinu sama, fyrr en nú eftir dúk og disk.

Raunin er sú ađ verslanir verđa ađ gjöra svo vel ađ verđmerkja hvern einn einasta áleggspakka og pyslur og allt heila galleríiđ en mér segir svo hugur um ađ innan tíđar heyrist kvart og kvein um kostnađ ţar ađ lútandi.

Ţađ er eigi ađ síđur hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ hver verslun verđmerki sína vöru, hver svo sem framleiđandinn er.

kv.Guđrún María.


mbl.is Kvarta undan verđmerkingum á kjötvörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2011 kl. 00:14

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ég starfa í verslun og hef frá um miđjan febrúar tekiđ ţessar nýju reglu upp án undantekninar, en ţau viđbrögđ frá viđskiptavinum sem ég mćti á gólfi á degi hverjum eru ekki góđ, ţeir líta ekki á hillumerkingar á áleggi og kvarta sífellt undan ţví ađ ekki  sé verđ á áleggsbréfinu sem ţađ er ađ kaupa, ţrátt fyrir ađ uppi hanga mörg skilti um skýringar á breytingu ţessarar lagastetningar.

Guđmundur Júlíusson, 5.3.2011 kl. 01:42

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hillumerkingar eru ekki nóg, verslunin ţarf ađ verđmerkja hvert bréf, vegna ţess ađ um mismunandi ţyngd er ađ rćđa í vöru, Guđmundur.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 5.3.2011 kl. 02:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband